3.9.2008 | 09:55
Frysta lánin mín takk !
Djö.... ađ ég skyldi ekki taka lán hjá ţessari ´"góđu" stofnun á sínum tíma. En já ég á svosum ekki nema eina eign, eđa öllu heldur ég og bankinn.
En ţađ er spurning hvort "allir góđu bankarnir" fari sömu leiđ og Íbúđalánasjóđur og leyfi viđskiptamönnum sínum ađ setja lánin sín í frost ? Ţađ vćri altént afar gott ađ stoppa ţá hćkkun sem hinar svokölluđu EFTIRSTÖĐVAR eru stanslaust ađ ibba sig svo mađur svitnar ţegar heimabankinn er opnađur. Milla ofan á millu, hvar endar ţetta ? Ţetta er svívirđa ađ ţeir sem einhverju ráđa hér hafi ekki bein í nefinu til ţess ađ fella verđtryggingu lána niđur.
Ţá ţarf enginn ađ fá neitt fryst, ja nema kannski einn og einn stjórnmálamann. En ţađ er ekki bođiđ upp á slíkt.
![]() |
Mikill áhugi á frystingu lána |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.